12.11.2008 22:29

Varðskipið Týr í Keflavík

Gárungarnir í Keflavík höfðu sumir að orði þegar þeir sáu í gær að varðskipið Týr var lagst við hafnargarðinn að verið væri að prufa væntanlegt stæði, en mikið hefur verið rætt um hvort ekki ætti að flytja Landhelgisgæsluna til Keflavíkur. Annað kom þó í ljós, en það var að nú loksins þegar varðskip fór frá Reykjavík í langan tíma. Kom í ljós að ferðin var til áhöfnin næði að æfa bæði þar og á Keflavíkurflugvelli með slökkviliðinu meðhöndlun á eldi í olíu. Þá vildi svo skemmtilega til að skipherra í þessari ferð var Keflvíkingurinn Sigurður Steinar Ketilsson. Er varðskipið nú farið til annarra starfa.

 

                       Varðskipið Týr í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4430
Gestir í gær: 514
Samtals flettingar: 1465672
Samtals gestir: 59444
Tölur uppfærðar: 15.5.2025 01:41:25
www.mbl.is