14.11.2008 00:00

Gullmolar

~Að undanförnu hefur síðuriturum borist mikið magn af sannkölluðum GULLMOLUM og hér birtum við fjóra þeirra. Um er að ræða syrpu frá gömlu síðutogurum og viljum við gefa mönnum kost á að spreita sig við að finna út um hvaða skip er að ræða. Þessar myndir komu úr safni Tryggva Sigurðssonar í Vestmannaeyjum. Gjörið þið svo vel.



~
                     ©   Myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1133
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 3169
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1451368
Samtals gestir: 58413
Tölur uppfærðar: 8.5.2025 10:46:12
www.mbl.is