18.11.2008 18:07

Sólbakur EA 1 ex Kaldbakur

Eins og sagt var frá í gær hefur skráningunni á Kaldbak EA 1 verið breytt í Sólbak EA 1. Sjálf breytingin á skipinu fór fram í dag er það kom inn til Akureyrar til löndunar og að sjálfsögðu tók Þorgeir Baldursson meðfylgjandi myndir.



               1395. Sólbakur EA 1 ex Kaldbakur, í dag © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 747
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1468344
Samtals gestir: 59486
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 02:31:41
www.mbl.is