20.11.2008 19:17

Mokveiði í Barentshafi

Málmey SK-1

                  1833. Málmey SK 1 © mynd Þorgeir Baldursson

NÚ ERU 3 SKIP AÐ VEIÐUM Í  BARENTSHAFI, BJÖRGVIN EA 311, MÁLMEY SK 1 SEM AÐ HEFUR VERIÐ AÐ FÁ UM 15-20 MILLJÓNIR Á DAG OG HEFUR MEÐAFLI VERIÐ MEÐ MINNSTA MÓTI. SVO ER KLEIFARBERG ÓF 2 í NORSKU LÖGSÖGUNNI EN SKIPIÐ LANDAÐI I TROMSÖ í NOREGI NÚ í VIKUNNI OG VAR AFLAVERÐMÆTIÐ UM 2OO MILLJÓNIR. ÞÁ ER VENUS HF 519 KOMINN TIL REYKJAVIKUR MEÐ AFLAVERÐMÆTI UPPÁ 223 MILLUR OG ÞEGAR ÞESSI SKIP ERU BÚINN ÞÁ ER KVÓTINN ÞARAN NORÐURFRÁ ALLVEGA BÚINN.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is