20.11.2008 22:34

Gullfalleg aflögð trilla

TrillaTirilmri.jpg picture by jolasveinn1957

                                                   © mynd Gunnar Th. Þorsteinsson
Þessa gullfallegu en löngu aflögðu trillu rakst Gunnar Th. Þorsteinsson á er hann var á ferð um fjörukambinum milli Tirðilmýrar og Bæja á Snæfjallaströnd. Birti hann myndina á síðu sinni og fengum við hana að láni til birtingar hér.  Kemur fram hjá Gunnari að hann hafi talið að hér væri á ferðinni venjulegur fiskibátur en á seinni árum hafi hann hallast frekar að því að þessi bátur hafi verið notaður sem ferja, vegna lengdar hvalbaksins. Þó hafi hann enn ekki rekist á neinn sem staðfest getur það.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is