23.11.2008 00:28

Borgþór GK 100

Bátur þessi hafði smíðanr. 400 hjá Bátalóni hf., frá árinu 1972. Eftir að smíði lauk lá báturinn  í Hafnarfjarðarhöfn þar til hann var seldur og því aldrei gerður út frá Suðurnesjum undir þessi nafni. Meðfylgjandi mynd er því tekin í eina skiptið sem hann kom suður með sjó sem Borgþór GK 100 og þá til Keflavíkur.

                  1269. Borgþór GK 100 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is