Bátur þessi hafði smíðanr. 400 hjá Bátalóni hf., frá árinu 1972. Eftir að smíði lauk lá báturinn í Hafnarfjarðarhöfn þar til hann var seldur og því aldrei gerður út frá Suðurnesjum undir þessi nafni. Meðfylgjandi mynd er því tekin í eina skiptið sem hann kom suður með sjó sem Borgþór GK 100 og þá til Keflavíkur.
1269. Borgþór GK 100 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar