26.11.2008 17:21

Haförn VE og öfugur endi

Hér sjáum við myndir af Haförni VE 21 en í glugganum er fallegasti skipstjórinn í flotanum bara vitlaus endi út í glugga það er ekki á hverjum degi sem ljósmyndara hlotnast sá heiður að fá svona flottar móttökur.
   892. Haförn VE 21 © mynd Tryggvi Sig. Á neðri myndinni er súmmað að stýrishúsinu og þá sést það sem skrifað er um hér fyrir ofan myndina.

           Hvað finnst ykkur um kveðju skipstjórans? © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is