27.11.2008 08:07

Guðrún Björg sökk í nótt - Gréta SI heldur áfram til Afríku

Síðastliðinn föstudag fóru Guðrún Björg HF 125  og Gréta SI 71 ex Margrét EA loksins af stað frá Hafnarfirði og var förinni heitið með Guðrúnu Björg til Danmerkur í brotajárn, en Gréta á að halda áfram til sérstakra verkefni á Afríku. En í nótt gerðist það að Guðrún Björg, sökk skammt austur af Aberdeen. Enginn var um borð í skipinu þegar það sökk og áhöfninni á Grétu varð ekki heldur meint af.

                 1484. Margrét EA 710, nú Gréta SI 71 © mynd Þorgeir Baldursson

                   76. Guðrún Björg HF 125 © mynd Þorgeir Baldursson

            Skipin skömmu fyrir brottför frá Hafnarfirði © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is