27.11.2008 18:41

Olíuskipið Clam

Jón Páll sendi okkur eftirfarandi texta og mynd í tilefni af getrauninni hér fyrir neðan, sem reyndist mönnum mjög auðveld. 
Þessi mynd var á netinnu af Clam. Það strandaði 28. febrúar 1950, og drukknuðu 27 skipverjar í tveimur björgunarbátum sem sjósettir voru í óþökk yfirmanna.
Nokkur lík rak á land viku seinna og voru óþekkjanleg. Var tæknideild rannsóknarlögreglunnar beðin aðstoðar, en til voru fingraför af allri áhöfninni í Bretlandi og voru tekinn fingraför af líknum og þektust 5 skipverjar af því. Þetta var í fyrsta skipti sem aðstoð við slíka rannsókn er framkvæmd hérlendis. Bretar heiðruðu Axel Helgason fyrir ómetanlegt starf við þessa rannsókn.
Ef þú ferð inn á Íslensku leitarvélina og situr inn Olíuskipið Clam færðu þessa síðu.

           Olíuskipið Clam á strandstað á Reykjanesi © mynd úr safni Jóns Páls

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is