Axel E. skoraði á Tryggva að birta fleiri myndir af líkaninu sem hann gerði af Sigurður VE 15 og kom Tryggvi því nýjum myndum til okkar og hér sjáum við árangurinn.
Líkan Tryggva Sig. af Sigurði VE 15
Stílmót líkansins
Hér afhendir Tryggvi Sigurðsson (t.h.) Sigurði heitnum Einarssyni líkanið af Sigurði VE 15 í ágúst árið 2000.