30.11.2008 11:22

4 síldveiðiskip við Keflavík

Mikil umferð var um hafnarsvæði Keflavíkurhafnar í morgun, enda ekki daglegur viðburður að síldveiðiskip séu á veiðum uppi í harða landi undan Vatnsnesinu, eða eins og einhver myndi segja á ytri höfninni í Keflavík. Þarna voru að veiðum Súlan EA, Margrét EA, Birtingur NK og þrátt fyrir mikla sól þá sýndist mér að fjórða skipið væri Álsey VE.

                                                    Margrét EA 710 og Súlan EA 300

                                          Birtingur NK 119

                                                            Álsey VE 2


  Það er ekki daglegt brauð að fólk geti nánast kallað út í síldveiðiskipin, eins og hér er © myndir Emil Páll.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326546
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22
www.mbl.is