01.12.2008 00:45

Tasermiut GR-6-395

Þetta er togarinn Tasermiut GR-6-395 frá Nuuk í Grænlandi  sem að kom í morgun í slipp á Akureyri, vegna þess að hann strandaði við Grænland. Fer hann sennilega upp í flothvinna á morgun.

 Grænlenski togarinn Tasermiut GR-6-395 kominn til Akureyrar eftir strand við Grænland © mynd Þorgeir Baldursson.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4017
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5179
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1638373
Samtals gestir: 61458
Tölur uppfærðar: 7.7.2025 03:21:12
www.mbl.is