02.12.2008 13:43

Síldveiðum lokið?

Eftirfarandi frétt mátti lesa á vf.is í morgun: Íbúar Reykjanesbæjar hafa undanfarna daga fylgst með síldveiðiskipum við veiðar, nánast alveg við fjöruborðið. Sú sjón heyrir nú sögunni til því Hafró hefur  beitt skyndilokun á stóru svæði í sunnanverðum Faxaflóa og einnig á síldveiðisvæðinu við Vestmannaeyjar þar sem skipin voru farin að fá stór köst. Ástæða lokunarinnar er allt of hátt hlutfall smásíldar í aflanum, samkvæmt því er fram kemur á visi.is en þar segir að þessi ákvörðun Hafró sé reiðarslag fyrir síldveiðiflotann.

Í framhaldi af frétt þessari birtum við nú syrpu frá veiðunum í gær, sem var annar og um leið síðasti veiðidagurinn á síldveiðunum við Keflavík.

                                                       155.  Lundey NS 14

                                       Lundey og Hákon EA
                         1060. Súlan EA 300 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

        Frá öðrum og síðari degi síldveiðanna úti af Keflavík © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is