02.12.2008 20:00
Svona smá grobb frá okkur sem sjáum um þessa síðu. Hún náði í gærkvöldi því takmarki að hálf milljón flettingar eru komnar á síðuna og síðan þá hafa tæplega 2000 flettingar bæst við. Því erum við mjög sáttir við hvað síðan er orðin vinsæl og þökkum því kærlega fyrir okkur.