03.12.2008 00:21

Vatnajökull síðar Evangelistria V

Þann 6. september 1947 kom til Reykjavíkur nýtt frysti- og vöruflutningaskip sem bar nafnið Vatnajökull. Skip þetta var fyrsta sérsmíðaða frystiskip íslendinga og kostaði nýtt með öllum tækjum 3.5 miljónir króna á þáverandi gengi. Skipið hafði smíðanr. 5 hjá Lindingöverken í Stokkhólmi í Svíþjóð og var afhent 29. ágúst 1947 og mældist þá 924 tonn og var í eigu Jökla hf. til 17. júlí 1964 að það var selt til Grikklands þar sem það fékk nafnið Evangeristria V og því nafni hélt skipið þar til það var rifið 1986.

                                                      Vatnajökull

                                          Evangeristria V. í Gagliari á Sardínu

              © myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1884
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2179
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2302760
Samtals gestir: 69322
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 17:00:03
www.mbl.is