Hér kemur létt getraun. Spurningin er hvort þið þekkið þá báta sem koma fram á þeim fjórum myndum sem hér birtast og eiga það sameiginlegt að vera teknar úr Njarðvíkurslipp. Ljósmyndarar eru tveir, þeir Tryggvi Sigurðsson og Guðmundur Falk. Rétt nöfn og skipaskrárnúmer mun verða birt á sunnudag, verði ekki komin rétt svör fyrir þann tíma.