06.12.2008 00:20

Þessa báta eigið þið að þekkja?

Hér kemur létt getraun. Spurningin er hvort þið þekkið þá báta sem koma fram á þeim fjórum myndum sem hér birtast og eiga það sameiginlegt að vera teknar úr Njarðvíkurslipp. Ljósmyndarar eru tveir, þeir Tryggvi Sigurðsson og Guðmundur Falk. Rétt nöfn og skipaskrárnúmer mun verða birt á sunnudag, verði ekki komin rétt svör fyrir þann tíma.

                                           © mynd úr safni Tryggva Sig.

                                      © mynd úr safni Tryggva Sig.

                       Frá feb. 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk

                        Frá því í maí 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is