06.12.2008 21:40

Hvaða bátar eru þetta og hvar eru þær teknar?

Þó svo að þið hafið verið slappir að geta til um bátanna í Njarðvíkurslipp, hér fyrir neðan ætla ég að gefa ykkur tækifæri að spá í myndir sem Guðjón Ólafsson fann í safni Ingu frænku sinnar. En á morgun birti ég lausnina á varðandi Njarðvíkurslipp.

            Það þarf ekki að spá í það hver þetta er, en hér er á ferðinni 374. Drífa RE 18


       Hvaða bátar voru á tveimur neðri myndanna og hvar voru þær teknar © Ingumyndir úr safni Guðjóns Ólafssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2167
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1608
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2162333
Samtals gestir: 68617
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 23:44:23
www.mbl.is