07.12.2008 12:12

Mikil umræða um bátakaup

Á síðu Gísla Reynissonar hefur verið mikil umræða um kaup Odds Sæmundssonar á Narfa VE 108, en Oddur var hér áður fyrr þekktur aflamaður og seldi síðan kvóta sinn, en er nú að koma aftur inn og kaupir kvótalausan bát og ætlar að gera út á leigukvóta. Fara menn á síðu Gísla í tvo hópa um réttmæti þess að slíkt eigi sér stað.

   964. Narfi VE 108 rétt áður enn hann var tekinn inn í hús í Njarðvíkurslipp til viðhalds á dögunum © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is