08.12.2008 21:42

Aftur í gang eftir langa legu?

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni hefur í haust orðið nokkur breyting hvað varðar báta sem búið var nánast að leggja í höfnum landsins og þeim komið í gang aftur. Höfum við birt frásagnir af nokkrum þeirra og hér sjáum við tvo sem komnir eru í slipp í Njarðvíkur, eftir langa legu í höfnum landsins. Að vísu er annar þeirra trúlega að fara sem skemmtibátur (Lena GK) en hinn Litlabergið er ekki vitað hvort sé að fara í útgerðar aftur eða annað.

                                   13. Litlaberg ÁR 155 © mynd Emil Páll

                                            1396. Lena GK 72 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997126
Samtals gestir: 48682
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:58:07
www.mbl.is