09.12.2008 10:09

1040 tonn á 40 dögum


            Tunu GR 18-102 við bryggju í Hafnarfirði © mynd Grétar Þór Sæþórsson

Grænlenski Frystitogarinn Tuna GR 18-102 frá Tasiilaq sem er í eigu dótturfyrirtækis Samherja H/f kom inn til Hafnarfjarðar í morgun eftir veiðiferð á Grænlandsmiðum.  Skipið var með um 1040 tonn uppúr sjó og tók veiðiferðin 40 daga. Skipstjóri var Jóhannes Þorvarðarsson. Skipið heldur til Þýskalands uppúr hádeginu í dag.

                     Tunu í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Grétar Þór Sæþórsson

 Jóhannes Þorvarðarson skipstjóri © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997126
Samtals gestir: 48682
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:58:07
www.mbl.is