13.12.2008 04:04

Snerrir RE sekkur

Þorsteinn Pétursson á Akureyri sendi okkur þessar myndir og með þeim fyldi eftirfarandi texti: Sendi þér þessar merkilegu myndir sem ekki hafa byrst áður.  Myndirnar tók Bjarni Gestsson vélstjóri á Akureyri og var þá vélstjóri á Bjarka frá Akureyri og voru þeir á síldveiðum á Grímseyjarsundi.  Þarna sést er Snerrir RE er að sökkva, hét áður Skeljungur.  Þetta er sennilega árið 1946 og skipið sem við sjáum hjá Snerri er Fagriklettur smíðaður hjá Nóa á Akureyri 1943.
 


                 Snerrir RE að sökkva og Fagriklettur fylgist með © myndir Bjarni Gestsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2167
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1608
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2162333
Samtals gestir: 68617
Tölur uppfærðar: 13.10.2025 23:44:23
www.mbl.is