Skip þetta er talið vera
elsta stálskipið sem enn er til hérlendis. Það var smíðað í Osló í Noregi 1912, umbyggt 1945 og tekinn á land í Skápadal við Patreksfjörð sem minjagripur, eftir að útgerð lauk um 1981. Hérlendis var skipið gert úr frá 1945 til 1981, undir nöfnunum Siglunes SI 89, Sigurður Pétur RE 186, Hringsjá SI 94, Garðr GK 175, Garðar RE 9 og Garðar BA 64, en áður hét það Falkur, en ekki er vitað meira um útgerðina þann tíma né hvar það var gert út.
Síðast 60. Garðar BA 64 © myndir Tryggvi Sig.
© mynd Jóhann Þórlindsson