Hér er á ferðinni bátur með smíðanr. 30 hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði árið 1972. Hann hefur borið eftirtalin nöfn: Sólborg SU 202, Sigurborg í Dal ÍS 83, Svanborg ÍS 83, Lárberg SH 275, Valdimar AK 15, Marvin AK 220, Hafbjörg SL 154 og Sigurvin GK 51. Báturinn var seldur til Noregs 30. nóv. 1995, en stendur þó enn uppi í Njarðvíkurslipp í dag, 13 árum síðar.
1249. Sigurvin GK 51 © mynd Emil Páll