Þorsteinn Pétursson á Akureyri sendi okkur þessar myndir og eftirfarandi texta með þeim:
Sendi þér þessa gömlu mynd sem tekin er frá Bárufellsklöððum og sést yfir bryggjuna í Jótunheimum og Krossanesi. Við bryggjuna nær er M/S Kristján og innan á er M/S Liv en Norskir síldarbátar bíða löndunar. Myndina á Bjarni Gestsson vélstjóri en myndina tók Hallgrímur Einarsson ljósmyndari Akureyri Kveðja Steini Pje
Eini munurinn á þessum tveimur myndum er að sú neðri er tekin nær og sýnir betur Kristján og Liv © mynd Hallgrímur Einarsson