15.12.2008 00:49

Kristján og Liv

Þorsteinn Pétursson á Akureyri sendi okkur þessar myndir og eftirfarandi texta með þeim:  Sendi þér þessa gömlu mynd sem tekin er frá Bárufellsklöððum og sést yfir bryggjuna í Jótunheimum og Krossanesi. Við bryggjuna nær er M/S Kristján og innan á er M/S Liv en Norskir síldarbátar bíða löndunar. Myndina á Bjarni Gestsson vélstjóri en myndina tók Hallgrímur Einarsson ljósmyndari Akureyri Kveðja Steini Pje


  Eini munurinn á þessum tveimur myndum er að sú neðri er tekin nær og sýnir betur Kristján og Liv © mynd Hallgrímur Einarsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1696
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330937
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:58:11
www.mbl.is