18.12.2008 14:23

Búddi KE 9

Í dag rann í sjó í Njarðvík rúmlega 45 ára gamall bátur með nýju nafni Búddi KE 9, síðast hét hann Litlaberg og var frá Þorlákshöfn. Bátur þessi má segja að sé að koma heim, því í upphafi bar hann nöfnin Árni Þorkelsson KE 46 og Andvari KE 93 en síðan þá hefur hann ýmist verið gerður út frá Þorlákshöfn eða Vestmannaeyjum.

                                              13. Búddi KE 9 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is