19.12.2008 16:57

Aflaverðmætis met


                       © Myndir Þorgeir Baldursson 2008
þeir voru glaðhlakkalegir karlanir á Sólbak EA 1 þegar komið var til hafnar á Akureyri um hádegisbilið i dag  aflinn blandaður þorskur ýsa og ufsi um 70 tonn en þá mætti Haraldur Jónsson  rekstarstjóri skipsins með stærðar tertu sem að
hann færði áhöfninni með haminguóskum með gott gengi skipsins og áhafnarinnar en skipið hefur
nú fiskað fyrir um 920 milljónir á árinu 2008 Jóhann Gunnarsson skipst tók við tertunni fyrir hönd 
skipverja  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is