19.12.2008 21:39

Jón Trausti IS niðurbrotinn


                                    © Myndir Þorgeir Baldursson 2008
Þetta voru hálf döpurleg endalok hjá Jóni Trausta IS en eins og sést var hann brotinn niður i slippnum i dag og verður hann notaður á Áramótabrennuna sem að verður við Réttarhvamm
 á gamlárskvöld og virðst ekkert lát vera á niðurbroti þessara fallegu eikarbáta
 siðasti eigandi bátsins var Birgir Sigurjónsson úr Hrisey

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4949
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1429646
Samtals gestir: 58055
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 14:59:28
www.mbl.is