© Myndir Þorgeir Baldursson 2008
Þetta voru hálf döpurleg endalok hjá Jóni Trausta IS en eins og sést var hann brotinn niður i slippnum i dag og verður hann notaður á Áramótabrennuna sem að verður við Réttarhvamm
á gamlárskvöld og virðst ekkert lát vera á niðurbroti þessara fallegu eikarbáta
siðasti eigandi bátsins var Birgir Sigurjónsson úr Hrisey