20.12.2008 20:19

Tryggvi að gella

Vegna umræðu á síðu Hafþórs um sérstakar peysur birtum við hér mynd af ljósmyndasnillingnum okkar honum Tryggva Sigurðssyni 12 ára gömlum að gella þorskhausa í svona peysu og má því segja að hann hafi birjað snemma í sjávarútvegnum.

     Tryggvi Sig. að gella þorskhausa, aðeins 12 ára gamall © mynd úr safni Tryggva Sig.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6211
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 5514
Gestir í gær: 152
Samtals flettingar: 1896291
Samtals gestir: 67487
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 16:03:32
www.mbl.is