Vegna umræðu á síðu Hafþórs um sérstakar peysur birtum við hér mynd af ljósmyndasnillingnum okkar honum Tryggva Sigurðssyni 12 ára gömlum að gella þorskhausa í svona peysu og má því segja að hann hafi birjað snemma í sjávarútvegnum.
Tryggvi Sig. að gella þorskhausa, aðeins 12 ára gamall © mynd úr safni Tryggva Sig.