21.12.2008 11:16

Stýrishúsið er af Dala Rafni

Menn voru ekki lengi að finna út af hvaða báti stýrishúsið var, enda nýbúið að birta mynd af bátnum bæði með gamla og nýja stýrishúsinu. En rétt svar er Dala-Rafn VE 508 og sjáum við því hér stýrishúsið eins og það átti að vera.

                  Já, stýrishúsið er af Dala-Rafni VE 508 © mynd Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is