Menn voru ekki lengi að finna út af hvaða báti stýrishúsið var, enda nýbúið að birta mynd af bátnum bæði með gamla og nýja stýrishúsinu. En rétt svar er Dala-Rafn VE 508 og sjáum við því hér stýrishúsið eins og það átti að vera.
Já, stýrishúsið er af Dala-Rafni VE 508 © mynd Tryggvi Sig.