Hér standa saman tveir bátar upp í slipp og spurningin er í hvaða slipp? og eins hvaða bátar þetta eru. Númerið sést á öðrum þeirra, en hinn á ansi mörg systurskip og því ekki eins auðvelt að giska á þann rétta.
Hver er slippurinn og hvaða skip eru þetta? © mynd Tryggvi Sig.