23.12.2008 06:47

Tunu fær aftur Polunus-nafnið

Togarinn Tunu sem þekktari er sem Akraberg bæði hérlendis og eins í Færeyjum, fær aftur Polunus nafnið um áramótin og mun halda til veiða i Barentshafi strax eftir áramót. Hér sjáum við mynd af togaranum sem Akraberg FD 10 á Hryggnum 25. janúar 2005, sem Jón Páll tók.

            Akraberg FD 10, síðar Polunus og Tunu og nú aftur Polunus © mynd Jón Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is