23.12.2008 06:47
Togarinn Tunu sem þekktari er sem Akraberg bæði hérlendis og eins í Færeyjum, fær aftur Polunus nafnið um áramótin og mun halda til veiða i Barentshafi strax eftir áramót. Hér sjáum við mynd af togaranum sem Akraberg FD 10 á Hryggnum 25. janúar 2005, sem Jón Páll tók.
Akraberg FD 10, síðar Polunus og Tunu og nú aftur Polunus © mynd Jón Páll
Skrifað af Þorgeir og Emil Páli