© K leifarberg ÓF 2 Mynd þorgeir Baldursson
© Björn Valur Gislasson skipst Mynd þorgeir Baldursson
Enn eitt aflametið hefur fallið i desember hjá skipum Brims H/F og nú er það Kleifarberg ÓF 2
sem að var með 900 tonn uppúr sjó en skipið var á veiðum i Barentshafi og hófst veðiferðin i Tromsö þann 16 nóv og var landað i Reykjavik þann 21 þessa mánaðar skipið var með um 460 tonn af tonn af þorski og restin var blandaður ýsa og ufsi túrinn tók 37 daga og aflaverðmætið um 240 milljónir en eins og fram hefur komið hérna á siðunni landaði Guðmundur i Nesi 235 milljóna túr i birjun desember og Isfisktogarinn Sólbakur EA 1 var hæðstur með 920 milljónir yfir árið 2008
og mun þetta sýna okkur að sjávarútvegurinn er á réttri braut sem undirstaða atvinnulifsins á Islandi