26.12.2008 17:33

Drangavík VE kom til Eyja í morgun

Skipverjarnir á Drangavík VE 80 notuðu jólahátíðina til að sigla heim til Eyja eftir breytingarnar sem gerðar hafa verið á skipinu og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni. Kom skipið til Vestmannaeyja í morgun og tók Tryggvi Sigurðssonar þessar myndir í dag.




             2048. Drangavík VE 80 í Vestmannaeyjum í dag © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3797
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760440
Samtals gestir: 64632
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 07:09:09
www.mbl.is