30.12.2008 12:38

Landað i Grimsby 1984


                            Albert Ólafsson  KE  39 © mynd Þorgeir Baldursson
Hérna má sjá linubátinn Albert Ólafsson KE 39 við bryggju i Grimsby árið 1984 en það ár sigldi
hann með um 70 tonn af grálúðu sem að fékkst i norðurkantinum fyrir norðan Kolbeinsey
talsverður is var á svæðinu á þeim tima svo að oft var erfitt að finna baujur og milliból þegar linan slitnaði ásamt þvi að mikið var af stórkveli á veiðislóðinni sem að hirti talvert af aflanum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is