Albert Ólafsson KE 39 © mynd Þorgeir Baldursson
Hérna má sjá linubátinn Albert Ólafsson KE 39 við bryggju i Grimsby árið 1984 en það ár sigldi
hann með um 70 tonn af grálúðu sem að fékkst i norðurkantinum fyrir norðan Kolbeinsey
talsverður is var á svæðinu á þeim tima svo að oft var erfitt að finna baujur og milliból þegar linan slitnaði ásamt þvi að mikið var af stórkveli á veiðislóðinni sem að hirti talvert af aflanum