31.12.2008 03:36

Sjö Nesfisksskip í Sandgerði um hátíðarnar

Sjö af tíu Nesfiskskip voru í Sandgerðishöfn um hátíðarnar. En ekki er vitað hvar hin þrjú voru, þ.e. Steini, Dóri og Baldvin Njálsson. Hin sem voru í Sandgerðishöfn sjást á þessum myndum.
       Sóley Sigurjóns GK 200, Sóley Sigurjóns GK 208, Sigurfari GK 138 og Berglín GK 300

          Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26 © myndir Emil Páll

  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2391
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427088
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 08:09:37
www.mbl.is