Sjö af tíu Nesfiskskip voru í Sandgerðishöfn um hátíðarnar. En ekki er vitað hvar hin þrjú voru, þ.e. Steini, Dóri og Baldvin Njálsson. Hin sem voru í Sandgerðishöfn sjást á þessum myndum.
Sóley Sigurjóns GK 200, Sóley Sigurjóns GK 208, Sigurfari GK 138 og Berglín GK 300
Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26 © myndir Emil Páll