Lundey NS 14 © Mynd Þorgeir Baldursson
Loðnuskipið Lundey NS 14 sem er i eigu Granda hélt til loðnuleitar út frá Reykjavik i dag ásamt
Faxa RE 9 og Árna Friðrikssyni RE 200 einnig fór Börkur NK 122 frá Sildarvinnslunni i Neskaupstað með i þessari leit. Hérna fyrir ofan má sjá Lárus Grimsson skipstjóra á Lundey ásamt Stefán Geir Jónsson 1 stýrimanni og afleysingaskipstjóra sem að fer með skipið i loðnuleitina að þessu sinni.Skipverjar gáfu sér þó tima fyrir myndatöku en þeir eru flestir frá
Húsvik fyrir utan einn sem að er frá Dalvik