04.01.2009 00:09

Keflavíkurhöfn 1983, þekkið þið nöfn bátanna?

Hér birtum við mynd frá Þorgeiri Baldurssyni sem sýnir Keflavíkurhöfn árið 1983. Svona fljótt á litið má þekkja a.m.k. 14 báta og því er spurning hvort þið þekkið þá ekki líka, í lokin mun ég bæta inn þeim nöfnum sem á vantar eða leiðrétta þau sem komin eru ef þörf er á.

              Keflavíkurhöfn 1983, þekkið þið einhverja af þessum 14 bátum sem eiga að þekkjast? © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4597
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2150119
Samtals gestir: 68549
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 13:31:08
www.mbl.is