14.01.2009 17:11

Olgeir ex Andrés

Litili svarti báturinn með Akureyrarnerkinu. Þetta hefur Gunnar Nielsson að segja okkur um litla dráttarbátinn í dokkinni (sbr. mynd sem pabbi hans tók) Olgeir ex Andres smíðaður 1959 hér í bæ líklega af Atla Akureyri fyrir Olíuverslun Íslands. Staðsettur í dag bak við skúr við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Hann er/var 13 brútto tonn.


                        275. Olgeir ex Andrés  © mynd úr safni Gunnars Níelssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1927
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1682445
Samtals gestir: 62760
Tölur uppfærðar: 18.7.2025 00:41:20
www.mbl.is