Litili svarti báturinn með Akureyrarnerkinu. Þetta hefur Gunnar Nielsson að segja okkur um litla dráttarbátinn í dokkinni (sbr. mynd sem pabbi hans tók) Olgeir ex Andres smíðaður 1959 hér í bæ líklega af Atla Akureyri fyrir Olíuverslun Íslands. Staðsettur í dag bak við skúr við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Hann er/var 13 brútto tonn.