15.01.2009 10:39

Erlingur VE 295 og áhöfnin


                                 Erlingur VE 295 við staurabryggju í Vestmannaeyjum
  Ef maður spáir í því hvað áhöfn á bát eins og þessum hefur verið nægjusöm, þá birtum við hér fyrir neðan hópmynd af áhöfninni sem tekin var á Raufarhöfn. Þá voru 15 karlar á þessum 22ja tonna bátu og deildu með sér 7 kojum og ekki höfðu þeir gerfihnattardisk, sjónvarp eða neitt af nútíma þægindum.

                        Áhöfn Erlings VE á Raufarhöfn © myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is