Erlingur VE 295 við staurabryggju í Vestmannaeyjum
Ef maður spáir í því hvað áhöfn á bát eins og þessum hefur verið nægjusöm, þá birtum við hér fyrir neðan hópmynd af áhöfninni sem tekin var á Raufarhöfn. Þá voru 15 karlar á þessum 22ja tonna bátu og deildu með sér 7 kojum og ekki höfðu þeir gerfihnattardisk, sjónvarp eða neitt af nútíma þægindum.
Áhöfn Erlings VE á Raufarhöfn © myndir úr safni Tryggva Sig.