20.01.2009 16:33

Simma ST 7

Í dag var sjósettur í Njarðvík Simma ST 7, sem hét áður Sunna Líf KE og sökk í kolvitlausu veðri í Keflavíkurhöfn 23. janúar fyrir rétt einu ári. Síðan hefur hann verið endurbættur í Njarðvíkurslipp, en fer nú í útgerð á Drangsnesi.


                                        1959. Simma ST 7 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1602
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1124
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 2414052
Samtals gestir: 70177
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 16:35:08
www.mbl.is