20.01.2009 17:28

Þór fiskiskip með skjaldarmerkið

Hér sjáum við gamla mynd af varðskipinu Þór með skjaldarmerkinu  sem þó greinilega er orðin fiskiskip þarna, en mynd þessa sendi Þorsteinn Pétursson okkur. Samkvæmt okkar upplýsingum er hér um að ræða skip sem var smíðað í Þýskalandi 1922 og skráð sem varðskip frá 1931-1946 að það var selt til Garðars hf á Flateyri og varð þá Þór ÍS 46. Frá 1947 átti Binni í Gröf skipið ásamt Ólafi Á. Kristjánssyni í Eyjum og þá bar það nafnið Sævar VE 102. Ríkissjóður eignaðist skipið á ný 1949 og hét það eftir það Sævar RE 213. Sökk það síðan vestur af Skotlandi 18. maí 1950 og bjargaðist áhöfnin 15 manns i land í björgunarbátum. 

          Þór varðskip, en þó drekkhlaðið sem fiskiskip © mynd úr safni Þorsteins Péturssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is