20.01.2009 23:26

Venus HF 519


                         Venus HF 519 © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 


                              Íslenskur togari færður til hafnar

Norska strandgæslan færði í gærmorgun íslenskan togara  Venus HF 519 til hafnar í Hammerfest vegna gruns um að veiðidagbók skipsins hefði ekki verið rétt færð. Fram kemur í norska blaðinu Nordlys, að togarinn sé nú farinn frá Hammerfest eftir að skipstjórinn greiddi sekt.

Nordlys segir, að um borð í skipinu hafi verið 50-60 tonn af afla, aðallega þorskur. Skipið hélt úr höfn um klukkan 17:30 í gær eftir að skipstjórinn hafði greitt 15 þúsund norskar krónur í sekt, jafnvirði um 280 þúsund króna og útgerðin 150 þúsund krónur, jafnvirði um 2,8 Milljóna isl eftir heimildarmanni siðunnar er talið að um skekkju hafi verið i smáfiskaskilju sem að skipið var með um borð


 



 













 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is