24.01.2009 23:16

270 bátar 40 ára og eldri

Í kvöld munum við birja að birta skipamyndir sem Snorri Snorrason hefur að mestu tekið og gaf út fyrir rúmum 40 árum, alls um 270 svart-hvítar myndir. Hann hefur veitt okkur heimild til að birta myndirnar enda verða þær merktar honum. Myndum þessum hefur Sigurður Kristjánsson safnað en þær komu frá bróður hans sem hét Ingólfur Sævinn Kristjánsson. Þessir menn voru synir Kristjáns Markússonar, skipasmiðs á Akureyri. Ekki munum við þó birta allar myndirnar í einu, heldur dreifa þeim þannig að á milli koma myndir frá öðrum góðum ljósmyndurum sem senda okkur myndir, svo og myndir sem við sjálfir höfum tekið.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997479
Samtals gestir: 48684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20
www.mbl.is