25.01.2009 18:07

Landhelgisbrot í dag

Varðskip Landhelgisgæslunnar tók fyrir stundu línu- og haffærabátinn Ólaf HF 200 fyrir meintar ólöglegar veiðar í skyndilokunarsvæði norður af Vatnsleysuströnd. Á myndinni hér fyrir neðan er báturinn meðan hann hét Dúddi Gísla GK 48 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 587
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 6192
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1257908
Samtals gestir: 55074
Tölur uppfærðar: 13.3.2025 14:12:35
www.mbl.is