29.01.2009 00:09

Myndasyrpa frá gamla Harðbak

Hér birtum við þrjár myndir sem teknar voru um borð í gamla Harðbak EA.  Maðurinn lengst til vinstri á einni er Kjartan Ásmundsson og eru myndirnar frá honum komnar og því hann ætti að þekkja hina mennina. Til okkar komu myndirnar úr safni Tryggva Sig.




                          Gamli Harðbakur EA © myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1602
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1124
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 2414052
Samtals gestir: 70177
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 16:35:08
www.mbl.is