06.02.2009 18:14

Bylgja VE 75 er svarið og Stakksfjörður

Hér fyrir neðan kom smá getraun, en þar tók Emil Páll mynd af Bylgju VE 75 um hádegisbilið í dag er togarinn var á leið yfir Stakksfjörðinn og til Njarðvíkur þar sem hann er nú kominn upp í slipp og hér fyrir neðan er togarinn að koma inn til Njarðvíkurhafnar. Það sem sjálfsagt ruglar menn er að myndin er tekinn með það mikilli aðdrætti að ef hún er vel skoðuð má sjá Hallgrímskirkju í Reykjavík og því er þetta sjálfsagt hluti af fjallinu Esju.


                                           2025. Bylgja VE 75 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7138
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 5514
Gestir í gær: 152
Samtals flettingar: 1897218
Samtals gestir: 67507
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 19:30:37
www.mbl.is