10.02.2009 12:39

Nýr bátur, Sjögutt SF-81-B til Noregs frá Seiglu



Seigla hefur afhent nýjan bát sem seldur hefur verið til Noregs. Hér birtum við myndir sem Þorgeir Baldursson tók af bátnum, svo og skipstjóra hans og eiganda. Einnig birtum við  hluta úr frétt Seiglu, þó svo að hún sé birt á ensku

A new boat will delivered soon by Seigla Ehf. This boat will go to Bremanger in Norway. It is the first 13 meter boat from Seigla delivered to Norway and more 13 meter boats to Norway will follow this year.

The specifications of the boat are:

Length: 12,96 meter
Width: 4,61 meter
Depth: 1,30 meter
Engine: Yanmar 6AYM-ETE 829 Hp at 1900 rpm
Gear: ZF-500IV with ratio 1,97:1
Deck area: 31,5 m2
Fish hold: 17x 660 ltr containers from Sælplast
Fuel tank: ca 4000 ltr
Water tank: 200 ltr





                                          © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997479
Samtals gestir: 48684
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 10:21:20
www.mbl.is