12.02.2009 00:00

Reykjavíkurhöfn fyrir um 30 árum

Hér kemur myndasyrpa úr safni Tryggva Sigurðssyni frá Reykjavíkurhöfn teknar 1972, 1974 og síðan er ekki vitað nákvæmlega hvenær tvær myndanna voru teknar. Nöfn skipa eru aðeins undir tveimur myndanna, en hinar myndirnar eru fyrir þá fróðu skipamenn að þekkja.



                                             Þorgeir GK 73 í Reykjavíkurhöfn 1972

                                                     Reykjavíkurhöfn 1972

                    Sigurður RE 4 og olíubáturinn Skeljungu I í Reykjavíkurhöfn 1974

                             Hvaða togari er þetta? Úr Reykjavíkurhöfn 1974

           Hvaða togari er þetta? Þessi mynd er tekin í Reykjavíkurhöfn 19??

                     Úr Reykjavíkurhöfn 19?? © myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is