Hér kemur myndasyrpa úr safni Tryggva Sigurðssyni frá Reykjavíkurhöfn teknar 1972, 1974 og síðan er ekki vitað nákvæmlega hvenær tvær myndanna voru teknar. Nöfn skipa eru aðeins undir tveimur myndanna, en hinar myndirnar eru fyrir þá fróðu skipamenn að þekkja.