14.02.2009 11:49

Flak Þorgeirs GK

Gunnar Th. sendi okkur þessar myndir af flaki Þorgeirs GK 73 sem er í Landey við Stykkishólmi. Fór hann þangað um sundið þurrt á stórstraumsfjöru 2001 og myndaði bátinn. Flakið mun þó vera orðið enn laslegra í dag, því brúin er fallin af því ásamt fleiru. Þökkum við Gunnari kærlega fyrir sendinguna.




           Flak 222. Þorgeirs GK 73 í Landey við Stykkishólm © mynd Gunnar Th. 2001

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is