15.02.2009 23:59

Myndir frá 4 höfnum

Hér birtum við syrpu sem tekin eru með löngu millibili. Sú elsta sem ekki er vitað hvaðan er tekin er tekin einhvern tímann á 4. áratugi síðustu aldar og því 70-80 ára gömul. Næsta mynd er tekin í Þorlákshöfn fyrir 20 árum, þá eru það tvær myndir úr Sandgerði fyrir um 10 árum síðan og loksins mynd síðan á síðasta ári úr Hafnarfirði.


                    Óþekkt sveitarfélag frá 4. áratugi síðustu aldar © mynd Kiddi Hall

      Þorlákshöfn fyrir um 20 árum, utastur er 1546. Guðbjörn ÁR 34 © mynd Emil Páll


            Sandgerði fyrir a.m.k. 10 árum © myndir Emil Páll

                            Hafnarfjörður á síðasta ári © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is